Eðvarð Sprengja

Ed Banger Records er mest spennandi dans-útgáfan í Evrópu í dag. Meðal listamanna undir samningi hjá Ed Banger eru Justice, Uffie, Vicarious Bliss og SebastiAn. Allt góðvinir Skrúðgöngunnar. Koma oft í te og skonsur.

Eins og má giska útfrá eftirfarandi auglýsingu er að koma út ný safnplata. Rosalega flott animation finnst mér. Myndskreytingarnar eru flestar eftir So Me.
Ekki á plötunni, en gott lag & viðeigandi engu að síður.
Editors - 'Camera' (SebastiAn Remix) mp3

Ummæli

Vinsælar færslur