Great Lake Swimmers


Kanadíska sveitin Great lake swimmers voru að senda frá sér nýja plötu sem heitir Ongiara. Platan er yndsleg í alla staði,nóg af banjoleik og ótrúlega soothing rödd.Ég veðja að þeir sem fíla Iron & Wine og Sufjan Stevens,munu fíla þetta.

Great lake swimmers - 'Your rocky spine' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur