Nýtt frá Groove Armada og helvíti sniðugt niðurhalssystem líka.

Groove Armada voru að senda frá sérnýtt remix sem þeir kjósa að dreifa í gegnum Bacardi B-Live efnisveituna. Hún funkerar þannig að þú skráir þig inn og sækir lagið, en ef þú auglýsir efnisveituna færðu fleiri lög, og allt löglegt, greitt fyrir og með góðri samvisku. Bacardi fær svo fría auglýsingu út á þetta og þá fá hljómsveitirnar sem taka þátt borgað. Sniðugt fyrir alla, ekki satt?

Tékkið á nýja Twelves remixinu á B-live:
Groove Armada - Drop the Tough (Twelves Remix)

Ummæli

Vinsælar færslur