Gas og Súrmjólk


Oscar Bjarna

ég nenni alls ekki að blanda pólitík inn í þetta yndislega og friðsæla blogg. En ég skal samt segja að mótmælin hljómuðu afar vel. Það hefur ekki verið svona partý í miðbænum síðan staðirnir lokuðu klukkan þrjú og djamm hélt áfram fyrir utan Tveir Vinir og Annar í Fríi.

The Good Stuff tóku upp raddir fólksins og gerðu úr því ítalóað tölvupopp. RÚV spilar þetta vonandi yfir mótmælamyndum í fréttaannálinum.

» The Good Stuff - Við erum Þjóðin

Ummæli

Sveinbjorn sagði…
Ég var að keyra aftur í vinnuna úr einhverjum útréttingum áðan og heyrði á rás 2 röð af einhverjum mótmælalögum.
Það eru allir voða brjálaðir og inspireraðir núna. Gott mál.

Vinsælar færslur