Boogie Mixx 3

Rétt í þessu var ég að klára þetta mix af sálarfullri dansmúsík, þar með talið boogie, funk og "modern soul" frá 9. áratugnum. Liðnir eru 9 mánuðir frá seinasta mixi en ég nýtti tímann vel og fór í gegnum hundruði platna til að velja þessi 14 lög sem að setja saman þetta mix. Gjöriðisvovel!

01 Round Trip - Let's Go Out Tonite
02 Fonzi Thornton - I Work For A Livin'
03 Ron Louis Smith - The Worm
04 Mtume - So You Wanna Be A Star
05 Goldie Alexander - Show You My Love
06 Plush - Free And Easy
07 Ronnie Dyson - All Over Your Face
08 Convertion - Let's Do It
09 Kenny Lynch - Half The Day's Gone...
10 Jerry Knight - I'm Down For That
11 The O'Jays - Put Our Heads Together
12 Freeez - Can't Keep My Love
13 Kleeer - You Did It Again
14 Ivy - It Must Be Magic

» Arni Kristjansson - Boogie Mixx 3  MP3 

Ummæli

Nazty Android sagði…
virkilega kynþokkafullt í alla staði

Vinsælar færslur