Nýtt með Róisín Murphy!Þetta er skyldufærsla. Róisín er að fara að gefa út nýja plötu og hér er fyrsti singúllinn. Svolítill Prince fílingur og það er einsog það sé refferensinn sem koma skal. Ég hef einmitt heyrt að nýja efnið sem er á leiðinni frá Goldfrapp sé alveg heví eitís á því. En já, stuð og smekklegheit eins og maður býst við af kellu.

» Róisín Murphy - "Orally Fixated"

Ummæli

Vinsælar færslur