FM Belfast vs. Retro Stefson

Mynd: Hörður Sveinsson
Fm Belfast og Retro Stefson passa saman einsog puttar og kínversk puttagildra. Hér hafa þeir síðarnefndu endurhljóðbandað þá fyrrnefndu og útkoman er töffað hyggediskó sem er tilvalið snemma á laugardagskvöldi.
» FM Belfast - "Frequency" Retro Stefson remix
Ummæli