FM Belfast vs. Retro Stefson


Mynd: Hörður Sveinsson

Fm Belfast og Retro Stefson passa saman einsog puttar og kínversk puttagildra. Hér hafa þeir síðarnefndu endurhljóðbandað þá fyrrnefndu og útkoman er töffað hyggediskó sem er tilvalið snemma á laugardagskvöldi.

» FM Belfast - "Frequency" Retro Stefson remix

Ummæli

spritti sagði…
FM Belfast hafa mér alltaf þótt góðir.

Vinsælar færslur