þriðjudagur, júní 20, 2006

Tíu
Hvað gerist þegar mest spennandi remixarar í heiminum remixa sjálfa sig? Eins og flest sem þetta Gaulverska tvíeyki gerir, er þetta lag unaðslegt áreiti og er eflaust spilað undir orgíum í svefnherbergi Satans. Justice (Shjúz-Steez til að vera með franska framburðinn á hreinu) er með betri þungarokkshljómsveitum sem ég hef heyrt, og það er ekki einn einasti rafmagnsgítar á staðnum.
Justice - 'Waters of Nazareth' (Justice remix)
mp3

5 ummæli:

halli sagði...

Er þetta tvíeyki semsagt ekki fyrrum d'n'b gaurinn Justice?

Ef ekki, þá eru þeir frekar slappir að stela nafninu og vera m.a.s. í sama zjanrö (franskan, skiluru).

Burtséð frá því ættiru að hlusta á lagið 'Aquisse' frá ´96 eða eitthvað svoleiðis. Mjög, mjög fínt.

Vincent sagði...

Je capte rien de ce que vous dites!

Vincent sagði...

Je capte rien de ce que vous dites!

Nafnlaus sagði...

http://mp3download.myspace.com/index.cfm?fuseaction=bandprofile.downloadSong&bsid=14692699&song_name=JUSTICE ME&fid=19700933

halli sagði...

Ókei, minn Justice heitir víst hr. Tony Justice:
http://www.discogs.com/artist/Justice

Þínir eru vissulega tveir og franskir:
http://www.discogs.com/artist/Justice+(3)

Blah.