InnkaupapokiPlötur með eftirfarandi liði eru komnar í hús (og ég er að tapa mér yfir þeim öllum):

Hercules & Love Affair (strax kandídat fyrir plötu ársins)
Tracey Thorn
Lindstrom & Prins Thomas
Goldfrapp
Chromium (gamalt ítaló)
Black Mountain
Visage (alveg fleiming eitís dans)

...Og fullt af blandípoka.


Ef þið eruð veðurteppt næsu dagana, þá er það bara hið besta mál. Fullt af awsomm stöffi á leiðinni hingað inn.

Ummæli

halli sagði…
Ertað tala um Trevor Horn Chromium?
Bobby Breidholt sagði…
Jebbs! Mikið flotterí.
halli sagði…
Já mjöööög fínt flotterí.

Vinsælar færslur