The Time And Space MachineThe Time And Space Machine er listamannanafn Richard Norris, en tónlistarnörd þekkja hann kannski betur sem annan helming Beyond The Wizard's Sleeve (ásamt Erol Alkan).

Hér að ofan er myndskeið með remixi sem hann gerði af lagi með geimdiskógoðsögununum SPACE, Carry On Turn Me On. Hann er að gefa út nýja smáskífu seinna í mánuðinum, en TIRK, sem gefur hann út, voru að senda okkur smá forsmekk:

» The Time And Space Machine - You Are The One  MP3 

Ummæli

Vinsælar færslur