laugardagur, febrúar 16, 2008

Minna Slór Meiri Bjór

Einn leiftursnöggur póstur áður en ég skýst út á galeiðuna.Alveg ofboðslegur hittari frá örlí-næntís sem ég var búinn að steingleyma. Njótið!

Adamski feat. Seal - 'Killer' mp3

3 ummæli:

krilli sagði...

Djéfull er þetta flott. Er að hlusta á þetta í heimagerðu pappakassahátölurunum mínum. Þeir spila eiginlega ekkert annað þessa dagana en blíða Breiðholtstóna, stundum kemur Marsípan.

Bobby Breidholt sagði...

Seal hljómar best úr pappakassa.

krilli sagði...

Empirically Determined!