sunnudagur, mars 16, 2008

Fyrsta tónlistarmyndband B-town!

B-Town Hit Parade kynnir með stolti fyrsta tónlistarmyndband Bobby Breiðholt, rísandi söngstjörnu Breiðholtsins:

BOBBY BREIÐHOLT - PURPLE RAIN (Live)


Hann á eftir að gera stóra hluti í framtíðinni, þessi, og við hjá B-Town höfum mikla trú á honum. Fylgist með þessum!

3 ummæli:

Laufey sagði...

bobby the karokee king!!!

Bobby Breidholt sagði...

Ég bíð bara eftir símtali frá Coachella, Roskilde og Airwaves.

halli sagði...

Karaoking.

Eða símtal frá Ölveri ("Þú gleymdir vettlingum...")