Vetrarmix Laufeyjar

Loksins Loksins fannst tími til að pósta færslu. ég ákvað að gera mix þar sem mér finnst alveg svaka skemmtilegt að gera svoleiðis. Mix af lögum sem ég er búin að vera hlusta á alveg ógurlega mikið undanfarið og vil endilega deila með ykkur. þetta er svona country og countryrock skotið ásamt fleiru, mjög svo skemmtilegt. Njótið.

Laufey - 'Vetrarmix-Wintermix' mp3

Tracklist:

1. Pickin' up the pieces - Poco
2. Doolin dalton - Eagles
3. Do right woman - the flying burrito brothers
4. You ain't going nowhere - the byrds
5. Kentucky - The Louvin brothers
6. Black river swamp - Link wray
7. It's all over now baby blue - Them
8. Crush in the ghetto - Jolie holland
9. Superstar - The carpenters
10. Help me - Joni mitchell
11. Making believe - Kitty wells
12. The reason why my heart's in misery - Lefty frizzel

Ummæli

krilli sagði…
Ah naís. Takk fyrir.
Bobby Breidholt sagði…
Já, algert Tour de Force, Laufey. Alveg wonderful.
Laufey sagði…
haha takk takk gaman gaman
Jasmin sagði…
Ahh, Them's version of Baby Blue exceeds the original...Van's voice fighting for the control. I'm gonna go dress in black now. Thanks L.

Vinsælar færslur