AFMÆLI!Þessa vikuna höldum við upp á árs afmæli Skrúðgöngunar. Í tilefni af því ætlum við að gera ýmislegt skemmtilegt í vikunni, og ber þar helst að nefna að við verðum með gestafærslur frá nokkrum af okkar uppáhalds tónlistarspekingum. Dr. Gunni reið á vaðið í gær, næsta gestafærsla birtist á eftir og svo heldur þetta áfram fram á sunnudag.

Til hamingju Ísland!

Ummæli

teh maggi sagði…
http://tinyurl.com/2xcfvw

Næst fáið þið súkkulaði á tertuna!
krilli sagði…
Hvað gefur maður þeim í afmælisgjöf sem á alla andans gimsteina í þríriti, og hefur sleitulítið bjargað lífi manns í hrökkbrauðsétandi eyðimörk námsdaga?

Fínt knús og tilgerðarlegt bloggkomment, til hamingju kids og takk fyrir MIG.
Bobby sagði…
Djöfull hámuðum við þessa köku í okkur mar!

Vinsælar færslur