Föstudagsslagari

Það er orðið soldið langt síðan við höfum slagarast á föstudegi og því hef ég slagarann tvöfaldan að þessu sinni. Alger slagsmál.

Þetta eru tvö lög af spánnýrri safnplötu frá Kitsune ("Kitsune Maison 4"). Það má dansa við þetta á trampólíni.

Svo vil ég benda reykingamönnum á að þetta er síðasta helgin sem þið getið frjálsir um tóbaksmettuð höfuð ykkar strokið. Njótið þess að hylja ykkur með dularfullum reyk meðan þið getið.

Feist - 'My Moon My Man' (Boys Noize Classic mix) mp3
Hadouken! - 'Tuning in' (H! re-dub) mp3

Ummæli

Vinsælar færslur