Willy MasonÉg fór á The Great Escape tónlistarhátíðina í Brighton seinustu helgi þar sem ég náði að sjá svo ekki marga tónleika sökum fáránlegra raða fyrir utan alla tónleikastaðina,þetta var svona icelandic airwaves '05 í 100 veldi. En rosa er gott að eiga góða að og fá baksviðspassa á aðalstaðinn þar sem aðalstjörnurnar voru að spila á aðalkvöldinu. Lay Low,Patrick watson,the besnard lakes og svo Willy Mason.
Ég posta hér tvö lög með hinum unga willy mason,"fear no pain" er af plötuni where the humans eat sem hann samdi þegar hann var fokkings 19 ára, gaman að vita það, en þetta lag er uppáhalds lagið mitt að þeirri plötu,mæli eindregið með henni. Seinna lagið "We can be strong" er af nýju plötuni hans if the ocean get rough

Willy Mason - 'Fear no pain' mp3

Willy Mason - 'We can be strong' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur