'80s- disco- electro-pop- afrobeat


Svía Tvíeykið Dan Lissvik og Rasmus Hagg forma bandið Studio. Í byrjun þessa árs kom út platan 'yearbook 1' og verður örugglega áberandi á árslistum tónlistaráhugamanna þetta árið. Það var erfitt að velja lög til að setja hér inn af plötunni því öll eru þau svo skemmtileg. Eitt lagið er jafnvel 16 mínútna langt en ekki örlar fyrir þreytu þegar ég sný mér í hringi í litla herberginu mínu við lagið með útbreiddar hendur,djók(ekki alveg svona sorgleg) En í alvöru talað, geggjuð plata mæli eindregið með henni.

Studio - 'Westside' mp3

Studio - 'Self service(short version)' mp3

Ummæli

Jökull sagði…
Awesome takk

Vinsælar færslur