nýtt nýtt nýttNý plata kemur út með iron and wine í September. Shepherd’s dog mun sú plata heita. Hérna er eitt lag af þeirri plötu. Algjör snillingur þessi maður.
Iron & wine - 'boy with a coin' mp3

Rocky Votolato gaf út á þessu ári plötuna “the brag & cuss” hér er eitt lag af þeirri plötu.

Rocky Votolato - 'Postcard from kentucky' mp3

Svo hef ég ekki enn fengið leið á 'white daisy passing' sem er af eldri plötu hans.Ótrúlega fallegt.

Rocky votolato - 'White daisy passing' mp3

Josh Rouse gaf út Country Mouse City House í júlí síðastliðnum. Þessi tvö lög eru af þeirri plötu. Mjög mellow og seventies fílingur yfir þessu öllu saman. Góð stemming.

Josh Rouse - 'Pilgrim' mp3

Josh Rouse - 'Sweetie' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur