Látúnsslegna óværanHér er færsla um París-Barselóníska dansbandið Golden Bug. Þeir hafa fengið mikið spilerí hjá mér undanfarið og eiga þeir núna fastan sess í partý pleilistanum mínum. Stuðið er í skemmtiskokki í 'Disco Sensation' en svo er sett í þriðja gír í 'Horses'. Hið síðarnefnda er einmitt semi-cover á gamla Laidback slagaranum 'Ride The White Horse'.

Golden Bug - 'Disco Sensation' mp3
Golden Bug - 'Horses' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur