Country mix


Ég hef ákveðið að gera smá country mix, engar áhyggjur, enginn Garth brooks hér.
Vinur minn kynnti mig fyrir kántrý músík fyrir nokkrum árum síðan og það var ekki aftur snúið.
Ég vildi fyrst ekkert hlusta, “kántrý músík ojbara ég hlusta sko á allt NEMA kántrý” svo drukkum við nokkra bjóra og hann skellti Merle Haggard á fóninn:

” Memories and drinks don't mix too well.
Jukebox records don't play those wedding bells.
Lookin' at the world through the bottom of a glass,
All I see is a man who's fading fast………..But here I am again, mixin' misery and gin.
Sittin' with all my friends and talkin' to myself.
I look like I'm havin' a good time but any fool can tell,
That this Honky Tonk Heaven really makes ya' feel like hell”


Algjörlega magnað, þetta lag hefur hljómað ótt og títt í mínum spilara síðan.
Daginn eftir vöknuðum við nokkur eftir drykkjusama nótt og eftirpartý og á leiðinni eitthvert út til að fá okkur að borða, skellti hann kris kristofferson á:

“the beer I had for breakfast wasn't bad,So I had one more for dessert.
Then I fumbled through my closet for my clothes,
And found my cleanest dirty shirt…………
On the Sunday morning sidewalk,
Wishing, Lord, that I was stoned.
'Cos there's something in a Sunday,
Makes a body feel alone.”


Eftir þetta var kántrý músíkin bara málið fyrir mig. Mestu töffararnir og bestu textasmíðarnar.
Í mixinu er hægt að heyra í George Jones með lagið "Wine Coloured Roses":
“The words wouldn't come
When I called and she answered
Oh, but I found a way to say no……..
I sent her some wine colored roses
The color of grapes on the vine
When she sees the wine colored roses
They'll tell her I'm still on the wine”


"Blue eyes crying in the rain" eftir willie nelson er það fallegasta lag sem ég hef á ævi minni heyrt.

Grenjum í bjórinn okkar saman. Partý einhver?

Laufey Hilmarsdottir - 'My beer has more tears in it than beer. May I have another?' mp3
49:22 - 56.5mb

Tracklist:

1. I cant help it if im still in love with you – Hank Williams
2. The blizzard – Jim Reeves
3. Here I am – Dolly Parton
4. Crazy – Dottie West
5. Blue eyes crying in the rain – Willie Nelson
6. Fall to pieces – Patsy Cline
7. Ruby, Don't Take Your Love To Town – Kenny Rogers
8. Kisses Sweeter Than Wine – Jimmie Rodgers
9. Scarlett Warning – Palmer Rocky
10 Sunday Mornin' Comin' Down – Kris Kristofferson
11. A Satisfied Mind – Porter Wagoner
12. Forever and always – Lefty Frizzel
13. Misery And Gin – Merle Haggard
14. Hello walls – Willie Nelson
15. Angel`s Last Goodbye – Red Sovine
16. Lovin' Her Was Easier (than anything I’ll ever do again) – Waylon Jennings
17. Wine Coloured Roses – George Jones
18. Peace in the valley - Elvis Presley

Ummæli

Jonina de la Rosa sagði…
oohhh... ég skal grenja með þér lubba... ég er kvort eð er löngu byrjuð... búhú.. geggjað teip by the way..*sop*
Bobby sagði…
Blue Eyes... var einmitt seinasta lagið sem Elvis söng heima hjá sér áður en hann fór á Stóra Hlaðborðið á Himnum.

Vinsælar færslur