Sunnudags trekantur

Partýið þarf ekkert að vera búið þótt það sé sunnudagur. Skella bara í sig 2-3 Ópalskotum með morgunkorninu og taka einn bjór með sér í sturtuna. Glæsilegt líf.

En skellum okkur í smá "Meinash-ó-twah"...

Ég hef verið með þetta lag á heilanum í marga daga. Enn önnur rósin í hnappagatið á tónlistarþemanu "símastuð".
Bumblebeez - 'Dr. Love' (Trizzys Free iPhone Remix) mp3

Unaðslegur diskó/sól bræðingur með extra majónesi.
Baker Gurvitz Army - 'Dancing the Night Away' mp3

Fengum þetta í póstinum. Alveg meiriháttar frammistaða hjá uppáhöldunum okkar í Studio og ekki er hún verri, Kylie blessunin.
Kylie Minogue - '2 Hearts' (Studio version) mp3


Þríhyrningsmök með Stephen Baldwin. Falleg tilhugsun.

Ummæli

Vinsælar færslur