Mermaid Avenue


Mermaid avenue Kom út árið 1998 með lögum eftir breska trúbadorinn Billy bragg og Wilco við áður óútgefna texta eftir Woody Guthrie. Woddy Guthrie hafði skilið eftir sig meira en þúsund texta, sem skrifaðir voru milli 1939-1967 en höfðu engin svo til lög við. Dóttir Guthrie hafði samband við Billy Bragg til að gera plötu úr þessum textum. Bráðlega eftir það hófst samstarf billy braggs og wilco og úr varð þessi skemmtilega plata.
Þessi lög standa uppúr fyrir mér:
Billy Bragg & Wilco - 'Walt Whitman's Niece' mp3

Billy Bragg & Wilco - 'California Stars' mp3

Billy Bragg & Wilco - 'Ingrid Bergman' mp3

Ummæli

Nafnlaus sagði…
can you re-up california stars and ingrid bergman please?

Vinsælar færslur