Leggðu frá þér graskershnífinn.Það er alltaf býsna leim að þurfa að blaða í gegnum öll "hipp" jólalögin á músíkbloggunum í desember, en ástandið er alveg hreint glatað þegar hrekkjavakan er í gangi. Ég veit ekki hvað ég hef séð mörg lög um skrímsli, drakúla, uppvakninga, grasker og annað horror-hallæri undanfarna viku.

Ég segi hingað og ekki lengra. Hér er einn geysifjörugur sólstrandaslagari þar sem ofbeldi og dulspeki þekkjast ekki.
Akimbo - 'So Long Trouble' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur