"The bums will always lose!"Eftir að ég fékk Big Lebowski keilukúluna hef ég verið með pínu Creedence æði. Þeir þykja nú ekkert ýkja kúl í dag, piltarnir í Creedence en John Fogerty er samt flottasta röddin í gamla rokkinu að mínu mati og þeir koma manni alltaf í fínt skap. Tvö dæmi úr gullöldinni: Eitt uppbít sem maður heyrir ekki oft og svo eitt besta blue-eyed soul lag allra tíma.

Creedence Clearwater Revival - 'Bootleg' mp3
Creedence Clearwater Revival - 'Long As I Can See The Light' mp3

PS
Hver vill gefa mér svona í jólagjöf?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Creedence voru hrikalega flottir:-)
Bobby Breidholt sagði…
Engin spurning! Löngu kominn tími á Revival hjá þeim ;)
Gummi sagði…
Creedence eru víst svalir. Allavega Susie Q, það eldist nú bara ekki neitt, síungt stuð.

Vinsælar færslur