"The bums will always lose!"

Eftir að ég fékk Big Lebowski keilukúluna hef ég verið með pínu Creedence æði. Þeir þykja nú ekkert ýkja kúl í dag, piltarnir í Creedence en John Fogerty er samt flottasta röddin í gamla rokkinu að mínu mati og þeir koma manni alltaf í fínt skap. Tvö dæmi úr gullöldinni: Eitt uppbít sem maður heyrir ekki oft og svo eitt besta blue-eyed soul lag allra tíma.
Creedence Clearwater Revival - 'Bootleg' mp3
Creedence Clearwater Revival - 'Long As I Can See The Light' mp3
PS
Hver vill gefa mér svona í jólagjöf?
Ummæli