OK eitt tryllt helgarlagVið í Breiðholtinu erum miklir aðdáendur Pomomofo og settum þá m.a. á árslistann okkar í fyrra. Þeir sendu þetta lag á okkur í liðinni viku og þetta er, lofa ég, fyrir þá allra hörðustu í stuðinu. Laugardagsfár indeed. Endurhljóðblandað af Toxic Avenger.

Pomomofo - 'Island' (TOXIC AVENGER REMIX) mp3


BÓNUS!
Ég póstaði þessu lagi fyrir svolitlu síðan, en fannst tilefni til að endurdeila. Algjört rugl stuð. Cover á gamla Laid Back slagaranum sem allir kannast við.

Pomomofo - 'White Horse' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur