Miðvikusál


Á mynd: Otis Redding, soul warrior

Ég hef alltaf trúað því að svart fólk hafi í alvöru rifist svona í gamla daga. Og þá er ég að meina að það hafi verið brassband úti í horni sem blés við hverja móðgun.
Otis Redding - 'Tramp' mp3

Og bara því það er ekki hægt að fá nóg af röddinni hans Otis...
Otis Redding - 'Pain in My Heart' mp3


Sam & Dave gerðu fullt af perlum en eru ekki nefndir eins oft og tröll einsog Otis. En þeir áttu þó þessa mergjuðu kápu:Þessi skjaldbaka er alveg bólufreðin.

Sam & Dave - 'Can't You Find Another Way (Of Doing It)' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur