Póstsekkurinn: Ástralíufærsla #34,546

Við ættum bara að flytja bloggið til Ástralíu.WOW frá Sydney sendu okkur þennan slagara um daginn og ég hef verið að velta mér uppúr honum einsog fress á teppi (blautu af catnipp).

Algjört löðrungsbít og dansandi hnefar sem kýla guð í andlitið. Fastagestir okkar, Bumblebeez sjá um endurhljóðblöndun.

WOW - 'Icy Cold' (Bumblebeez remix) mp3

Ummæli

Sveinbjorn sagði…
Ái bjölli þú meiðir augun mín.

Vinsælar færslur