Nýtt myndband frá FM Belfast: Par Avion


FM Belfast: Par Avion from Torfi Frans Olafsson on Vimeo.

Þetta myndband var tekið upp á tónleikum FM Belfast á Iceland Airwaves 2007, á Gauknum laugardagskvöld, beint á eftir Chromeo. Myndbandið er eftir Torfa Frans, sem er yfir flestu hjá CCP, þarna fyrirtækið sem gerir litla tölvuleikinn með öllum geimskutlunum.

Ef þú býrð í bandaríkjunum getur þú keypt FM Belfast plötuna hér - Amie St. - eða hér - iTunes -, en ef þú býrð á íslandi er best að kaupa plötuna í Eymundsson eða Smekkleysubúðinni á Laugavegi.

Ummæli

Vinsælar færslur