Boy HowdyÞað er fátt betra á gluggaveðurs sunnudögum en að hlusta á blágrassballöður. J.D. Crowe and the New South var grúppa sem fór ekki mikið fyrir um áratugamótin 60-70 en þeir eru frábærir engu að síður. Þeir flytja okkur undurfagurt sveitalubbavangalag.

» J.D. Crowe & The New South - "Rock Salt and Nails"

Ummæli

Vinsælar færslur