>>EXTRA<<Þetta tussuflotta remix eftir Soulwax var að detta inn og ég bara verð að taka mér hlé frá minni þéttu dagskrá (naga strokleður) til að henda þessu inn. Upphaflegir listamenn eru hin yndislegu Tahiti 80. Ég er að spila á Karamba á eftir og þetta ratar hiklaust á fóninn, ekki spurning.

» Tahiti 80 - "Heartbeat" (Soulwax remix)

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Það kemur stundum fyrir að remixin verða svo miklu flottari en upprunalega útgáfan..eins og í þessu tilviki. Hefði dansað eins og býfluga á Karamba ;)

kv.Ásta.

Vinsælar færslur