mánudagur, október 12, 2009

Tölvuúr og hljómborðÉg sé mér ekki fært að mæta á Airwaves þetta árið, en *ef* ég kæmist þá mundi ég láta sjá mig eldhressan á tónleikum með Casio Kids. Þessir norðmenn eru í miklum jötunmóð í stuðinu og hér er lag þes til sönnunar. Og allir uppí gluggakistu!

» Casio Kids - "Fot i Hose"

1 ummæli:

krilli sagði...

Já vá þetta er flott. Pælingastuð. Stuð-pælingar.