Föstudagsslagarinn XIX

Vinir mínir Daniel Claus og Bjarki eru að tapa sér yfir plötu sem heitir Black Devil.
Eigandi Rephlex fann plötuna víst á einhverjum flóamarkaði á tuttugu krónur, og varð svo hrifinn að hann ákvað að endurútgefa dótið.
Þið getið lesið meira um forsöguna hér
Black Devil - "H" Friend mp3
Ummæli