Föstudagsslagarinn XIXVinir mínir Daniel Claus og Bjarki eru að tapa sér yfir plötu sem heitir Black Devil.

Eigandi Rephlex fann plötuna víst á einhverjum flóamarkaði á tuttugu krónur, og varð svo hrifinn að hann ákvað að endurútgefa dótið.

Þið getið lesið meira um forsöguna hér


Black Devil - "H" Friend mp3

Ummæli

Vinsælar færslur