Tuttugu og Eitt
Þegar ég var sautján ára gamall var mér rænt af geimverum. Þær sögðust koma frá hinni fjarlægu plánetu Frakklandi. Þær voru silfurlitaðar, í súrum búningum og höfðu mikinn áhuga á jarðnesku hljómsveitinni Canned Heat.
Les Rockets - 'On the Road Again' mp3
Svo í nótt dreymdi ég Þetta.
Ummæli