Föstudagsslagarinn XVIII

Þær leiðinlegu fréttir bárust Skrúðgöngunni um daginn að Death From Above 1979 hefðu lagt upp laupana. Það er auðvitað djöfulsins bömmer, en við getum samt gert allt vitlaust í kvöld með þessi lög á heilanum:

Death From Above 1979 - 'Blood on Our Hands'
mp3

Death From Above 1979 - 'Romantic Rights'
mp3

Death From Above 1979 - 'Romantic Rights (Erol Alkan Remix)'
mp3

Allir útá gólf að berja fólk!

Ummæli

Vinsælar færslur