The Rapture & Ewan PearsonEins og mörg ykkar vita og eru eflaust orðin frekar spennt fyrir, er að koma ný plata frá The Rapture. Tónleikar þeirra á Airwaves '02 eru einn af örfáum tónleikum sem ég hef farið á sem hittir á hárréttann tímapunkt í æviskeiði hljómsveitar, þegar hún er við það að meika það, og spennan í kringum bandið er í hámarki.

Hér er eitt lag af nýju plötunni:

The Rapture - The Sound mp3

Lagið er stolið af 20 Jazz Funk Greats MP3 blogginu knáaPlata The Rapture er pródúseruð af DJ Dangermouse úr Gnarls Barkley og Ewan Pearson. Ewan þessi er líka plötusnúður, og mun spila á Barnum núna á laugardagskvöldið. Magnaður tónlistarviðburður þar, og það sem meira er, það er frítt ínn.

» Frekari upplýsingar um Ewan Pearson partíið á Barnum hér.

» Ewan Pearson á Myspace

Ummæli

halli sagði…
FÍNN PÓSTER!!!

Vinsælar færslur