maðurvélmennimaðurvélmennimaðurvélmenni











Það er hreint ekki oft að maður nennir að hlusta á tónleikaupptökur oftar en einu sinni, tvisvar en ég geri undantekningu í þessu tilviki. Hér eru róbótamennin goðsagnakenndu Daft Punk með stórkostlegt sjóv á Coachella hátíðinni fyrr í ár.

Þetta eru hnullar til að dánlóda en vel þess virði. Ég get amk sagt með góðri samvisku að ég hafi aldrei heyrt jafn flott upphaf á tónleikum.

Daft Punk á Coachella 2006 - Fyrri Hluti mp3

Daft Punk á Coachella 2006 - Seinni Hluti mp3

Hér er stutt amatöra upptaka úr áhorfendaskaranum.



Þeim hlýtur að vera soldið heitt í þessum hjálmum og mótorhjólagöllum. Nema að þetta séu vélmenni og þeir eru sjálfir loftkældir og hressir í græna herberginu.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég sá þá á Pukkelpop - þvílíkt og annað eins hef ég aldrei séð!

Hérna er eilítið vídjó sem ég tók:

http://www.youtube.com/watch?v=XiEMqjpVxew
Nafnlaus sagði…
Takk fyrir mig

Vinsælar færslur