Mánudagslag #33

Björn Þór er kominn í sjálfsskipaða internetútlegð. Í viku ætlar hann að lifa lífinu tölvulaust. Internetið er að sjálfsögðu klessuþunglynt yfir yfirvofandi Bjöllaleysi, og því birti ég eftirfarandi mánudagslag, sem gervalt internetið getur hlustað á á meðan það grætur í bjórinn sinn.

Focus 3 - 10.000 years behind my mind

- - -

Svo er Airwavesumfjöllun okkar alveg að fara að bresta á. Daglega munum við birta lag og umfjöllun um band í aðdragandanum að hátíðinni. Fylgist með.

Ummæli

Vinsælar færslur