Tilraun til yfirvaraskeggs


Loudon Wainwright III er einn af þessum gæjum sem hefur verið að búa til skrítna og áhugaverða mússík í marga áratugi án þess að hafa öðlast nokkra frægð (kanski er það óþjálu nafninu að kenna). En þessi sérvitringur gaf út plötuna 'Attempted Mustache' árið 1973 og á henni eru þessi skemmtilegu lög sem ég vil deila með ykkur:Loudon Wainwright III - 'The Swimming Song' mp3
Loudon Wainwright III - 'Nocturnal Stumblebutt' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur