Mánudagslag #31
Ég veit lítið um þetta þjóðlagapakk, en ég hugsa alltaf um dúettinn Plató úr Fóstbræðrum þegar Nútímabörn koma á.
Nútímabörn - 'Vetrarnótt' mp3
Fyrst það er ellefti september og svona, þá henti ég inn einum bónus mánudagsbömmer. Þegar býsnast þarf yfir heimsmálum er fínt að rokka smá Einar Vilberg.
Einar Vilberg - 'Vitskert Veröld' mp3
Ummæli
I've got another variant with an unknown (for me) artist/
http://www.pryahi.narod.ru/Music/Saga_songs/Vetrarnott.mp3
Bítlavinafélagið - Vetrarnótt
Í örmum vetrarnætur
litli bærinn sefur rótt.
Unga barnið grætur,
en móðir þess það huggar skjótt.
Í baksýn fjöllin há,
snævaþaktir tindar rísa.
Fagur sjón að sjá
og norðurljósin allt upp lýsa.
Fögrum skrúða landið skrýðist
slíkum vetrarnóttum á.
Flækingsgrey eitt úti hírist,
vosbúðin hann kvelur þá.
Er birta fer af degi,
litli bærinn vaknar skjótt.
Hvíldar nýtur eigi
lengur þessa vetrarnótt.
Ágúst Atlason
Takk fyrir,
Svetlana