Feel The Steed

Okkur var að berast glænýtt lag, ný-renderað úr hitt-maskínu vina okkar í Steed Lord. Stöffið þeirra er orðið svo gott að ég er farinn að gruna að þau hafi gert samning við draug Morris Day.

Steed Lord - 'Feel The Heat' mp3
Það er sko áþreifanleg hraðbátastemning á þessu instrumental grúfi.

Þið getið sótt fleira splunkunýtt (m.a. lag með Krumma sem gestavókalista) á Discodust


Grafík eftir Zonders.

Ummæli

Arnór sagði…
Translation:
This just in: A brand-new song, freshly rendered from the hit machine our friends the Steed Lord are. Their stuff has become so good that I'm beginning to suspect that they made a deal with the ghost of Morris Day.

Steed Lord - Feel The Heat
This instrumental groove definately has a speedboat feel to it.

Get more superfresh songs at discodust.blogspot.com

Cover art by Zonders.
Bobby sagði…
Glæsilegt framtak!
AC sagði…
good looking out bobby! "hraðbátastemning" er vel orðað, hefði ekki getað orðað það betur sjálfur lol

killer

Vinsælar færslur