Gler
Ég heyrði fyrst í dúettinum The Glass á safnplötunni Sound Of Young New York fyrir svona ári síðan og leist vel á. Eftir það heyrði ég varla neitt í þeim, nema þegar þeir rötuðu á handahófsstillinguna á itunes.
Núna virðast þeir vera allstaðar. Þeir eru á öllum bloggunum og eru að gefa út EP plötuna 'Couples Therapy'. Ég bara vona að þetta sé byrjunin á þeirra gljáfægðu sigurgöngu.
Skemmtilegt, ómþýtt og smooth elektró, sem er mjög hressandi að heyra, eftir allt þetta mega-distortion tekknó sem hefur rispað á manni eyrun uppá síðkastið. Röddin er tælandi og bassalínurnar vel plokkaðar.
Upp með Ajaxið.
Gamalt:
The Glass - 'Won't Bother Me' mp3
Nýtt:
The Glass - 'Fourteen Again' mp3
Núna virðast þeir vera allstaðar. Þeir eru á öllum bloggunum og eru að gefa út EP plötuna 'Couples Therapy'. Ég bara vona að þetta sé byrjunin á þeirra gljáfægðu sigurgöngu.
Skemmtilegt, ómþýtt og smooth elektró, sem er mjög hressandi að heyra, eftir allt þetta mega-distortion tekknó sem hefur rispað á manni eyrun uppá síðkastið. Röddin er tælandi og bassalínurnar vel plokkaðar.
Upp með Ajaxið.
Gamalt:
The Glass - 'Won't Bother Me' mp3
Nýtt:
The Glass - 'Fourteen Again' mp3
Ummæli