Kartöflumús

Mér fannst 'Patrick 122' með Mr. Oizo vera svaka hressandi lag, fyrir utan allt klippið, bípið og stamið sem skemmdu melódíuna og gerðu það nær ódanshæft. Þannig að ég gróf upp samplið sem hann notaði ('Do it at the Disco' með Gary's Gang) og sameinaði bestu bútana úr báðum lögunum.

Þannig að hér höfum við blússandi diskógrúf með Prúðuleikara-söng og snælduvitlausu saxófónsólói. Njótið.

Bobby Breidholt - 'Patrick vs Gary!' mp3
(Mr. Oizo - 'Patrick 122' -VS- Gary's Gang - 'Do it at the Disco')

Ummæli

Vinsælar færslur