Ekki ErlentVið erum að sjálfsögðu í miklum árslistapælingum hér í neðanjarðarbyrgi Skrúðgöngunnar. Þið megið vænta æsispennandi lista á milli jóla og gamlárs.

Ég mun einnig vera álitsgjafi í árslista Fréttablaðsins. Fylgist því vel með bréfalúgunni þegar þið farið að heyra í flugeldum.

Reyndar fannst mér alger bömmer að gera innlenda listann því öll þau bönd sem ég hef hvað mestan áhuga á eru plötulaus í ár.

FM Belfast, Motion Boys, Retro Stefson, Steed Lord, TZMP og Tesla Girls eru vinsamlegast beðin um að huga að útgáfumálum.

En pörupiltarnir í Jakó stóðu sig með prýði í ár og þeir rötuðu á listann minn. Hérna er ofsaflott remix á einu lagi þeirra.

Jakobínarína - 'Jesus' (Tronik Youth rmx) mp3

Ummæli

Laufey sagði…
mér finnst þetta heitir gaurar,sérstaklega kveikir í mér strákarnir sem eru í það að fara kyssast stellingin ouuuuwwwww!!
Laufey
Bobby Breidholt sagði…
Laufey, þú ert alger Cougar!

Vinsælar færslur