EndurkomaJá, hver man ekki eftir 'Miss You' með Everything But The Girl? Þessu skellti æskan á fermingargræjufóninn og dansaði frá sér unglingsárin í Dickies buxum og með melluband um hálsinn.

Tracey Thorn, stelpan í Everything But The Girl, er komin aftur og er að herja á svipuð mið og Roisin Murphy, Goldfrapp og aðrar eins smooth diskó-gellur. Tékkið á 'Get Around To It', sem er kover á geggjuðu Arthur Russell lagi sem Laufey póstaði hérna fyrir einhverjum misserum.

Tracey Thorn - 'Get Around To It' mp3
Tracey Thorn - 'Raise the Roof' (Beyond the Wizards Sleeve re-animation) mp3


PS-
Að sækja músík án þess að kommenta lætur indjánann gráta.

Taking music without commenting makes the indian cry.

Ummæli

Susan sagði…
I only speak/read English, so I don't know what you're saying most of the time, but the music is great and you are funny.

I can't be responsible for making an Indian cry.

Keep up the good work.
Susan
Arnór sagði…
Hey,

takk fyrir tónlistina. Alltaf ánægjulegt að lesa/hlusta það sem þú setur inn.

Arnór
Ctelblog sagði…
Like Susan, I've no idea what you're on about either. But the Indian thing is emotional blackmail worthy of a mother.
Kristín Andrea sagði…
ég er ansi hrædd um að ég eigi sök á nokkrum tárum í hvörmum hans og ég biðst forláts... ég heimsækji síðuna ykkar reglulega og hef notið verulega góðs af því hér eru iðulega stórskemmtilegar færslur og snilldartónlist að finna ... takk fyrir mig
Jasmin sagði…
awwe, bollocks...baby hesus cries for our all of us "sans comments" sinners. you trying to get to us agnostics, are you not? keep up the good work.
Nafnlaus sagði…
"Thank You For The Music"
-ABBA + ég
Bobby Breidholt sagði…
Takk and thanks for the comments. You've made the indian very happy.
Nafnlaus sagði…
B Town hit parade er uppáhalds. Myrkrið og kuldinn væri átakanlegri á veturnar og sólin látlausari á sumrin ef ekki væri fyrir breiðholtshittin.


Bjössi þú ættir að vinna hjá Ravensburger, gætir búið til lærdómsríkt fjölskylduspil um ábyrgð og þakklæti, afleiðingar...

Eva Rún
bearbaby sagði…
I really love ebtg, and I love these songs.
tomasjoshua sagði…
thank you old indian
Nafnlaus sagði…
Your popular music taste is superb!

aaron

Vinsælar færslur