Frýs í æðum blóð

Ég var í afar rólegu skapi og vantaði sándtrakk fyrir göngutúr í kuldanum. Henti því saman nokkrum lögum sem passa vel við frosið loft og marrið í snjónum.

Í raun fullkomin tónlist til að vera með í gangi þegar maður sofnar í snjóskafl og verður úti. Nú eða fyrir jólalegt káf uppí sófa.Bobby Breiðholt - 'Vetur Konungur' mp3
32:48 / 46mb

Lagalisti:
1 - Robin Gibb - Farmer Ferdinand Hudson (intro)
2 - Zeus & Apollo -Nui Nui
3 - Frozen Silence - Childhood
4 - Bo Hansson - Lothlorien / Shadowfax
5 - David Axelrod - Sandy
6 - Black Sabbath - Planet Caravan
7 - Mantus - Jesus
8 - Pekka Pohjola - Sekoilu Seestyy
9 - Sven Libaek - Tatcherie
10 - Vince Guaraldi Trio - Christmas Time is Here
11 - Rabbitt - Gift of Love

Ummæli

Óskar J. sagði…
Þetta er snilld en mikið hefði verið gaman að hafa þetta minna þjappað...
Árni sagði…
Góður með Sven Libaek þarna. Solar Flares er sándtrakk drauma minna.
Nafnlaus sagði…
þetta er yyyyyndislegur pleilisti. ég sé fyrir mér göngutúr í snævilögðum skógi þar sem þetta græna á grenitrjánum gægist undan snjónum og maður eltir lítil sæt fuglaspor og endar svo í litlum fjallakofa og kveikir í arninum og hitar sér kakó sem maður drekkur sitjandi á bjarnarfeldi meðan maður horfir á eldinn dansa.
svoldið korní kannski, en samt...
Nafnlaus sagði…
Rosalega er þetta ljúft... Awesome!
Arna
Bobby Breidholt sagði…
Heitar þakkir!

Óskar, Það má vel vera að ég nenni að keyra þetta aftur út um helgina og minnka þjöppun.
Violaine Schütz sagði…
I love your blog!
Marc B sagði…
je hebt fijne platen uitgekozen!

Vinsælar færslur