Jólalög FM BelfastFyrir jólin 2005-2007 gerði Árni Plúseinn úr FM Belfast, ásamt völdum vinum, jólalagatal fyrir útvarpstöðvarnar XFM og síðar Reykjavík FM. Hann tók upp eitt lag á dag alla aðventuna, þannig að til urðu ógrynni af frábærum jólalögum.

Ég mæli sérstaklega með Made A Promise sem hann gerði með Lóu úr Belfast og Martin nokkrum, Við þökkum guði fyrir jól sem hann gerði með Árna Vil úr Belfast og Lóu, Pakki, þar sem Johnny Sexual kom í heimsókn, og svo auðvitað jólalaginu þar sem Terrordisco nokkur kemur við sögu.

Gleðileg jól.

Ummæli

Vinsælar færslur