Leynifélagið FMB

FM Belfast eru farin í gang með mikla auglýsingaherferð fyrir 'How to Make Friends'... tvímælalaust eina af plötum ársins, hvort sem við erum að ræða inn- eða erlendar skífur. Ójá. Hér er auglýsingahlé:Svo eru það útgáfutónleikarnir núna á laugardaginn á Q-bar. Þangað skuluð þér mæta ef vettlingi þér getið valdið. Ellegar teiknar Lóa alveg óvægna skrípamynd af yður.FM Belfast - 'Frequency' mp3
Kaupa plötuna útí búð eða á tonlist.is

Ummæli

Vinsælar færslur