Fimmtán
Mannakorn - 'Reyndu Aftur'
mp3
Þegar þínir nánustu liggja eftir í blóði sínu og þarfnast volgrar hjálparhandar sem þeir þekkja og treysta, hvað gerir þú? Snýrð þú lófum að bringu þér og kreistir svo kjúkum í vasa? Leiðir þú augu þín til mánans og stingur sneplum í eyru þegar bróðir þinn eða systir kallar til þín á ögurstundu?

Munt þú standa í sporum þér og hreyfa hvorki fótlegg eða úlnlið, eða munt þú teygja út fingur þína til þeirra sem minna mega sín og slá af öxlum þeirra ryk?

Sérð þú? Veist þú? Skilur þú?

Ummæli

Vinsælar færslur