Tólf


The Rapture - 'Get Myself Into It'
mp3
Nýtt lag með The Rapture! Önnur platan þeirra kemur út 4. september í Evrópu og verður það vafalítið einn stærsti viðburður ársins í dansmúsíkinni. Það sem ég er búinn að heyra af þessari plötu (pródúseruð af Danger Mouse) er bara stórfínt og fyrir mitt leiti get ég ekki beðið eftir plötunni, sem hefur verið vatni ausin og skírð 'Pieces of People We Love'.

Ummæli

Vinsælar færslur