Mánudagslag #27

Fokk.

Fokking mánudags fokking fokk. Mánudagsmorgnar eru, tjah, "fokk". Það er enginn betri leið að lýsa þessu. Og fáir skilja þetta fyrirbæri betur en Maggi Eiríks. Á svona dögum er sál manns á gatnamótum, á rauðu ljósi. Eða eins og Woody Allen sagði, "More than any other time in history, mankind faces a crossroads. One path leads to despair and utter hopelessness. The other, to total extinction. Let us pray we have the wisdom to choose correctly.".

» Mannakorn - Á Rauðu Ljósi mp3

Ummæli

Nafnlaus sagði…
bíddu, var þetta ekki lagið sem sannfærði þig um að taka aldrei bílpróf, því þú vildir aldrei fara "yfirum á rauðu ljósi" ?

- Oddur snær

Vinsælar færslur